Stjórnarskrárklúður 40

 

Um 112. grein.

Stjórnlagaráð leggur til að greinin verði eftirfarandi:

„Öllum handhöfum ríkisvalds ber að virða mannréttindareglur sem bindandi eru fyrir ríkið að þjóðarétti og tryggja framkvæmd þeirra og virkni eftir því sem samræmist hlutverki þeirra að lögum og valdmörkum. Alþingi er heimilt að lögfesta alþjóðlega mannréttindasáttmála og umhverfissamninga og ganga þeir þá framar almennum lögum."

Athugasemd:

Rétt væri að allir samningar samkvæmt  þessari grein þurfi aukinn meirihluta til að hljóta samþykki

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband