Stjórnarskrárklúđur 8

 

Um 9. gr. frumvarpsins.

Stjórnlagaráđ leggur til ađ 9. gr. verđi eftirfarandi:

„Yfirvöldum ber ćtíđ ađ vernda borgarana gegn mannréttindabrotum, hvort heldur sem brotin eru af völdum handhafa ríkisvalds eđa annarra."

Breytingartillaga:

Fella greinina niđur

Athugasemd:

Greinin er óţörf. Ađrar greinar fjalla um efni hennar. Er ţađ rökrétt ađ setja ţađ í stjórnarskrá ađ yfirvöld verndi borgana fyrir sjálfum sér? Hvernig á ađ vernda borgarana gegn slíkum brotum? Í stjórnarskránni og frumvarpinu eru ákvćđi um mannréttindi. Fjölmörg lög eru í gildi sem verja margvísleg réttindi borgaranna og lögregla hefur ţađ hlutverk ađ vernda borgarana og samfélagiđ fyrir lögbrotum og dómstólar dćma vegna slíkra brota.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband