Stjórnarskrárklúður 9

 

Um 10. gr. frumvarpsins

Stjórnlagaráð leggur til að 10. gr. stjórnarskrárinnar verði eftirfarandi:

„Öllum skal tryggð mannhelgi og vernd gegn hvers kyns ofbeldi, svo sem kynferðisofbeldi, innan heimilis og utan."

Breytingartillaga:

Greinin falli niður.

Athugasemd: Greinin er algerlega óþörf. Hvernig á að tryggja að menn verði ekki fyrir árásum innan heimila eða utan? Lög eru til um viðbrögð við slíku. Mannhelgi þ.e. persónulegt öryggi borgaranna er varið með fjölmörgum lögum og ákvæðum í stjórnarskrá. Vísast til aths. Við 9. gr.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband