6.8.2012 | 09:21
Stjórnarskrárklúður 14
Um 22. grein.
Stjórnlagaráð leggur til að greinin verði eftirfarandi:
Öllum skal með lögum tryggður réttur til lífsviðurværis og félagslegs öryggis. Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar, svo sem vegna atvinnuleysis, barneigna, elli, fátæktar, fötlunar, veikinda, örorku eða sambærilegra aðstæðna."
Athugasemd:
Réttara er að bæta inn orðinu jafn" inn fyrir framan tryggður"vegna þess að ávallt verður það pólitískt umdeilanlegt hvernig almannatryggingum skuli háttað og getu þjóðfélagsins til slíkra trygginga.