6.8.2012 | 14:31
Stjórnarskrárklúđur 18
Um 26. grein.
Stjórnlagaráđ leggur til ađ greinin verđi eftirfarandi:
Allir skulu ráđa búsetu sinni og vera frjálsir ferđa sinna međ ţeim takmörkunum sem eru settar međ lögum.
Engum verđur meinađ ađ hverfa úr landi nema međ ákvörđun dómstóla. Stöđva má ţó brottför manns úr landi međ lögmćtri handtöku.
Međ lögum skal kveđa á um rétt flóttamanna og hćlisleitenda til réttlátrar og skjótrar málsmeđferđar."
Athugasemd:
Fella á síđustu málgreinina niđur. Í stjórnarskrá er ekki eđlilegt ađ hafa ákvćđi um málefni útlendinga. Um réttindi ţeirra er fjallađ í lögum frá Alţingi og í alţjóđasamningum sem Ísland er ađili ađ.