26.8.2012 | 14:02
Stjórnarskrárklúður 23
Um 58. grein
Stjórnlagaráð leggur til að greinin verði eftirfarandi:
Þingsályktunartillögur ríkisstjórnar eru teknar til athugunar og meðferðar í þingnefndum áður en þær eru ræddar á Alþingi. Tillögu til þingsályktunar má ekki samþykkja fyrr en eftir tvær umræður á Alþingi. Tillögur til þingsályktana sem hafa ekki hlotið lokaafgreiðslu falla niður við lok löggjafarþings. Tillögur um þingrof eða vantraust á ráðherra eru ræddar og afgreiddar við eina umræðu. Að öðru leyti skal kveðið á um meðferð þingmála í lögum."
Athugasemd: Óþörf grein í stjórnarskrá. Efni hennar á að vera í þingsköpum