27.8.2012 | 22:58
Stjórnarskrárklúður 25
Um 61. grein.
Stjórnlagaráð leggur til að greinin verði eftirfarandi:
Birta skal lög, stjórnvaldsfyrirmæli og þjóðréttarsamninga sem ríkið hefur fullgilt. Lögum og stjórnvaldsfyrirmælum má aldrei beita með íþyngjandi hætti fyrr en eftir birtingu þeirra. Um birtingarháttu og gildistöku fer að landslögum."
Athugasemd:
Vísað er til athugasemda við 1. gr. frumvarpsins um stöðu íslensku sem tungumáls lýðveldisins. Ef ekki eru í stjórnarskrá ákvæði 1. gr. tillagna minna þarf í þessari grein að kveða á um tungumál og birtingarfrest frá gildistöku fyriræla og laga.