Stjórnarskrárklúđur 26

 

Um 62, grein.

Stjórnlagaráđ leggur til ađ greinin verđi eftirfarandi:

„Alţingi kýs í Lögréttu fimm menn til fimm ára. Ţingnefnd eđa fimmtungur alţingismanna getur óskađ eftir áliti Lögréttu um hvort frumvarp til laga samrýmist stjórnarskrá og ţjóđréttarlegum skuldbindingum ríkisins. Ekki má afgreiđa frumvarpiđ fyrr en álit Lögréttu liggur fyrir. Um störf Lögréttu skal mćlt fyrir í lögum."

Athugasemd: 

Ef ákvćđi á ađ vera um Lögréttu í stjórnarskránni ţurfa ađ vera nánari ákvćđi um hvernig lög um hana skuli vera. Skíra ţarf nánar hvađ lögrétta verđur.Er t.d. átt viđ ađ Lögrétta sé stjórnlagadómstóll?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband