Stjórnarskrárklúđur 37

 

Um 104. grein. Ákćruvald og ríkissaksóknari

Stjórnlagaráđ leggur til ađ greinin verđi eftirfarandi:

„Skipan ákćruvaldsins skal ákveđin međ lögum. Ríkissaksóknari er ćđsti handhafi ákćruvaldsins. Hann skal í embćttisverkum sínum fara einungis eftir lögum. Ráđherra skipar ríkissaksóknara og veitir honum lausn. Ríkissaksóknari er sjálfstćđur í störfum sínum og nýtur sömu verndar í starfi og dómarar."

Breytingartillaga:

Greinin hljóđi svo:

„Forseti lýđveldisins skipar ríkissaksóknara  og veitir ţeim lausn. Bera skal skipun ríkissaksóknara undir Alţingi og skal skipun hans hljóta 2/3 hluta atkvćđa fullskipađs Alţingis til ađ taka gildi.Ríkissaksóknari er sjálfstćđur í störfum sínum og nýtur sömu verndar í starfi og dómarar."

Athugasemd:

Breytingartillagan skýrir sig sjálf en nefna má sem rök ađ ríkissaksóknari hefur sömu kjaralegu stöđu og hćstaréttardómarar.Ţá virkar ríkissaksóknari í mörgum tilvikum eins og fjölskipađ stjórnvald, eđa dómstóll, t.m. viđ ákvörđun hvernig ákćra í sakamálum skuli vera ef brot gćti hugsanlega varđađ fleiri en eina grein laga. Í mörgum tilvikum ćtti ákvörđun um ákćrur eđa ákvörđun um ađ kćra ekki ađ vera ákveđnar af fleirum en einum saksóknara.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband