Stjórnarskrárklúđur 38

 

Um 105. grein.

Stjórnlagaráđ leggur til ađ greinin verđi eftirfarandi:

„Sveitarfélög ráđa sjálf málefnum sínum eftir ţví sem lög ákveđa. Sveitarfélög skulu hafa nćgilega burđi og tekjur til ađ sinna lögbundnum verkefnum. Tekjustofnar sveitarfélaga skulu ákveđnir međ lögum, svo og réttur ţeirra til ađ ákveđa hvort og hvernig ţeir eru nýttir."

Athugasemd:

Greinin eins og hún er kallar á miklar breytingar á sveitarstjórnarlögum og lögum um tekjustofna sveitarfélaga.Fleiri atriđi má nefna. Hver á t.d.ađ ákveđa hvar ţjónustu er best fyrir komiđ?

Um 106. grein.

Stjórnlagaráđ leggur til ađ greinin verđi eftirfarandi:

„Á hendi sveitarfélaga, eđa samtaka í umbođi ţeirra, eru ţeir ţćttir opinberrar ţjónustu sem best ţykir fyrir komiđ í hérađi svo sem nánar skal kveđiđ á um í lögum."

Athugasemd: Athugasemd samhljóđa 105 gr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband