Stjórnarskrárklúður 30

 

Um 70. grein.

Stjórnlagaráð leggur til að greinin verði eftirfarandi:

„Fjárlaganefnd Alþingis getur krafið stofnanir ríkisins, ríkisfyrirtæki og þá aðra, sem fá framlög úr ríkissjóði, um upplýsingar sem tengjast ráðstöfun þess fjár."

Breytingartillaga: Fella greinina niður

Athugasemd:

Ákvæði þessarar greinar er óþarfi að hafa í stjórnarskrá. Efni hennar á einfaldlega að vera í lögum og er það líklega þar sem ríkið fer með eigendavald í stofnunum ríkisins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband